Hjóladagar eru einu sinni í viku yfir sumartímann. Þá mega börnin koma með eigin reiðhjól og hjálma.
Snjóþotur mega börnin einnig koma með. Starfsfólk tekur ekki ábyrgð á reiðhjólum og snjóþotum og ávallt verður að taka hjól eða snjóþotur með sér heim í lok dags.
Mikilvægt er að ökumenn aki varlega inn innkeyrsluna og drepi á bílnum meðan barninu er fylgt inn.
Í Steinahlíð er ekki ætlast til að börn komi með leikföng að heiman.
Leikskólinn Steinahlíð | Suðurlandsbraut | 108 Reykjavík
s: 553 3280 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | Sendu okkur línu | Innskráning