Þrátt fyrir kuldatíð erum við senn búin að setja niður kartöflur og grænmeti, sumt dafnar vel og í dag fengum við okkur salat úr garðinum með hádegismatnum. VIð höfum líka verið nokkuð dugleg við að tína hundasúrur,graslauk og fíflablölð til að hafa með í salatinu.