Haustið nálgast og heilmikið að gerast í garðvinnu hjá okkur. Gulrætur, grænkál og salat eru vinsæll matur þessa dagana.
Alltaf er gaman og gott að fá sér ber. Aðlögun nýrra barna í fullum gangi og gengur vel.