Takk fyrir skemmtilega uppskeruhátíð
Vonum að allir hafi notið samverunnar þó kartöflu uppskeran hafi verið dræm.
Baunirnar fínar og grænmetið búið að vera mjög gott þetta árið.