Þann 8.mars kom borgarstjórinn í heimsókn í Steinahlíð. Börn og fullorðnir höfðu m.a. búið til ísbjörn úr snjó fyrir heimskóknina. Sum barnanna veltu því fyrir sér hvort hann ráði öllu.....Önnur mundu eftir því seinna um daginn hvað þau höfðu ætlað að biðja hann um að gera t.d. hvort ekki væri hægt að hafa allt ókeypis í Kringlunni.
Sjá einnig frétt á: http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3801/2281_read-30558