Mæting á okkar árlega ruslatínsludag í gær 26.apríl var mjög góð. Þegar margir leggja hönd á plóginn verur verkið auðveldara og skemmtilegra. Það er óneitanlega miklu skemmtilegra að leika og læra í garðinum þegar hann er svona fínn. Þökkum góða samveru.