Takk fyrir ánægjulega samverustund á sumarhátið 7.júní. Þökkum foreldrafélaginu fyrir góðar veitingar og vonum að allir hafi skemmt sér vel.
Myndir af sumarhátið ásamt fleiri atburðum undanfara daga verða setta á myndasafnið fljótlega. Leikskólaþjóninn er að fyllast og tekur ekki við myndum eða skjölum en unnið er að viðgerð.