Haustið komið og elstu börnin hafa nú yfirgefið okkur og hafið grunnskólagöngu . Aðlögun nýrra barna er í fullum gangi og gengur vel. Grænmetisuppskeran er nokkuð góð í ár og við fáum okkur ferskt og gott grænmeti úr garðinum daglega. Síðasti hjóladagur sumarsins verður næsta miðvikudag 29.ágúst.
Hlökkum til samvinnunar í vetur.