Það hefur verið heldur lítið um rifsber og sólber í garðinum þetta haustið. Í morgun fóru hins vegar nokkrir krakkar út og tíndu fullt af stikkilsberjum sem við ætlum að búa til sutlu úr.
Á myndasafninu má finna nokkrar nýjar myndir úr daglegu lífi undanfarnar vikur.