Nú á haustmánuðum var tekið upp stutt kynningarmyndband af leikskólanum Steinahlíð. Um er að ræða kynningarverkefni fyrir leikskóla borgarinnar. Allir leikskólar borgarinnar fengu tækifæri til þess að gera um tveggja mínútna myndband af starfi skólans.
Hér má horfa á myndbandið: