Jólaundirbúningur er komin á fullt skrið hjá okkur í Steinahlíð. Búið að baka piparkökur, finna jólatré og í gær fóru elstu börnin í Árbæjarsafn á jólasýningu það sem þau fengu að kynnast jólahaldi fyrr á árum.
Hér má sjá það helsta sem er á döfinni í desember:http://www.steinahlid.is/images/stories/file/desember%202012.pdf