í dag vorum við svo heppin að fá til okkar í heimsókn músikk músina Maximus. Við fengum að sjá og heyra ýmiss konar hljóðfæri sem notuð eru í sinfóníu hljómsveitum. Börnin höfðu gaman af og voru fyrirmyndar áhorfendur og þátttakendur.
Sýningin var í boði foreldrafélags Steinahlíðar.