Að venju tóku bæði fólk og fé vel á móti okkur á Bjarteyjarsandi í okkar árlegu vorferð þangað.
Veðrið dásamlegt og þá er gott bæði fyrir líkama og sál að skoða sig um í fjörunni.
Á myndasafi má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í ferðinni.