Þann 22.mars var dagur vatnsins. Í tilefni hans var blár dagur í leikskólanum, þrátt fyrir að vatnið sé ekki endilega blátt. Við höfum undanfarið verið að ræða um og gera ýmiss verkefni sem tengjast vatni.
Við gerðum tilraunir með vatn, t.d. hvað gerist ef maður tekur hýðið af kartöflur og hvernig breytist agúrkubitinn.