Það var sannarlega líf og fjör hjá okkur á Öskudaginn þegar við heimsóttum vini okkar í Mörkinni. Allir tóku sig vel út í búningunum sem við höfum verið að búa til undanfarna daga.
Núna eru komnar nokkrar myndir frá Öskudagsskemmtuninni á myndasafnið.