Foreldrafundir.
Foreldrafundur fyrir foreldra barna í Neðrihlíð verður haldin 9.okt
Foreldrafundur fyrir foreldra barna í Efrihlíð verður haldin 13.okt
Á fundunum verða áherslur vetrarins kynntar og kosið verður í foreldraráð.
Fundirnir verða haldnir í Úthlíð kl:9.00 - 10.00