Gerum okkur glaðan dag og smökkum á súrmat og hákarli.
Dagur leikskólans
Öskudagsskemmtun í Mörkinni
Leikskólinn verður lokaður vegna starfsdaga 25 og 28.apríl
Þann 29.apríl munu elstu börnin syngja á tónleikurm í Hörpunni ásamt fleiri leikskólabörnum borgarinnar og nemendum úr Tónskóla Sigursveins.. Viðburðurinn er hluti af Barnamenningarhátíð.
Okkar árlegi ruslatínsludagur. Byrjum kl:15:00 og vonum að sem flestir geti komið og hjálpað til.
Sveita-og fjöruferð, förum að Bjareyjarsandi í Hvalfirði
Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa 14.júlí -11.ágúst. Báðir dagar meðtaldir
Þann 3.júní kl:16:00 ætlar foreldrafélagið að standa fyrir skemmtilegri uppákomu. Komum og leikum okkur saman, drullumöllum og höfum gaman. Nánar auglýst þegar nær dregur.
Þann 25. sept verður foreldrafundur í Steinahlíð Kl:18:00 - 20:00. Dagskrá fundarins verður auglýst þegar nær dregur.
Þann 25.september verður börnum fædd 2009 boðið að koma í Þjóðleikhúsið. Sýningin ber nafnið Brúðukistan,brúðumeistarinn Bernd Ogronik mun þar kynna börnunum töfra brúðuleikhúsins. Sýningin hefst kl:11:15
26.september verður leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags starfsfólks.
Þann 6.okt kemur slökkviliðið í heimskókn í Efrihlíð og fræðir börnin um eldvarnir
7.otóber er elstu börnunum boðið á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit í Hörpunni. Pétur Eggertz hefur samið texta úr sögu Guðrúnar Helgadóttur Ástarsögu úr fjöllunum en lögin eru eftir Guðna Frans.
16.okt fáum við heimsókn frá Sambandi íslenkra harmonikuleikara. Þau munu flytja fyrir okkur nokkur lög sem börnin eru byrjuð að æfa.
Þann 27.október verður bangsa-og náttfataball í tilefni alþjóðlega bansadagsins 26.okt. Þennan dag mega börnin koma í náttfötum og með bangsann sinn.
Boðið verður upp á foreldraviðtöl í Neðrihlíð 4.nóv. Listi til að skrá sin hangir nú uppi í fataherbergi.
5.nóv verður boðið upp á viðtöl í Efrihlíð, sjá lista sem hangir í fataklefa
Morgunkaffi í tilefni afmælis Steinahlíðar 7.nóv. Nánar auglýst síðar
Leikskólinn verður lokaður vegna starfsdags 17.nóvember
Leikskólinn Steinahlíð | Suðurlandsbraut | 108 Reykjavík
s: 553 3280 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | Sendu okkur línu | Innskráning