Date: Þriðjudagur, Júní 03, 2014 12:00 - 13:00
Categories: Skóladagatal*

Þann 3.júní kl:16:00 ætlar foreldrafélagið að standa fyrir skemmtilegri uppákomu.  Komum og leikum okkur saman, drullumöllum og höfum gaman.  Nánar auglýst þegar nær dregur.