Elstu börnum leikskólans (börn fædd 2008) er boðið í Þjóðleikhúsið að sjá sýninguna Skrímslið litla systir mín.