Skólaheimsókn
Þann 23.apríl munu elstu börnin í Steinahlíð ásamt fleiri leikskólabörnum og nemendum í Tónskóla Sigursveins flytja nokkur af lögum Atla Heimis. Tónleikarnir hefjast klukkan 13:00
Þann 6.júní verður Grænfáninn dregin að húni í fimmta sinn í Steinahlíð
Á degi íslenskrar náttúru ætlum við að bjóða foreldrum að koma og hjálpa okkur við að færa til tré í garðinum okkar.
Elstu börnum leikskólans (börn fædd 2008) er boðið í Þjóðleikhúsið að sjá sýninguna Skrímslið litla systir mín.
Fjólublár dagur 27.sept.Ef börnin eiga einhverja fjólubláa flík þá væri gaman ef þau mættu í henni þennan dag.
Þann 4.október verður leikskólinn lokaður vegna starfsdags starfsfólks
Þann 28.okt kemur slökkviliðið í sína árlegu heimsókn í Efrihlíð
Elstu börnunum þeim sem eru fædd 2008 boðið í heimsókn í Borgarleikhúsið. Nánar auglýst þegar nær dregur.
11.nóvember fyrir hádegi kemur Sólrún mamma Adríönu Eikar í heimsókn til okkar með gítarinn sinn, sprell og söngur.
Föstudaginn 22.nóvember verður leikskólinn lokaður vegna starfsdags starfsfólks.
28. nóvember fara elstu börnin, börn fædd 2008, á jólasýningu í Árbæjarsafni kl:13.00
2.desember fáum við til okkar brúðuleiksýninguna Pönnukakan hennar Grýlu í flutningi hins frábæra brúðuleikhúsmeistara Bernd Ogronik.Sýningin hefst kl:14:00
Okkur er boðið að koma í Mörkina, skreyta jólatré og fá okkur hádegismat
Foreldrum boðið í kakó og eitthvert góðgæti kl:8:30
Elstu börnunum (fædd 2008) er boðið að koma á Lúsíuhátíð í Vogaskóla kl:10:00
Fögnum komu jólanna,syngjum jólalög og dönsum kringum jólatréð.
Lokað verður í Steinahlíð 3.janúar vegna starfsdags starfsfólks
Miðvikudaginn 8.janúar kl:17.00 stendur stjórn foreldrafélagsins fyrir vasaljósaleik í Steinahlíð. Sjá einnig auglýsingu í fataklefa.
Leikskólinn Steinahlíð | Suðurlandsbraut | 108 Reykjavík
s: 553 3280 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | Sendu okkur línu | Innskráning