Í Steinahlíð er starfrækt foreldrafélag. Á foreldrafundi að hausti er kosið í stjórn foreldrafélags Steinahlíðar
í núverandi stjórn sem kosin var á foreldrafundum 11.október 2017 eru:
- Lísa Kjartansdóttir móðir Ólafar Yrju
- Lovísa Árnadóttir móðir Hrafnkells og Darra
- María Guðnadóttir móðir Sólrúnar
Þær Lovísa og María voru í stjórn í fyrra en Lísa er ný í stjórninni.
Foreldrar borga í sjóð og er honum varið í ýmsar skemmtilegar uppákomur t.d: Vorferð, leikshússferðir, drullumallsdaga og jólaskemmtanir